: » 

Félagsaðild og félagsgjöld

Félagsgjaldið er  2.900 kr. og er innheimt einu sinni á ári með gíróseðli. Innifalið í félagsgaldi er áskrift að Skímu.

Með því að gerast félagi í Samtökum móðurmálskennara opnast leiðir til að fylgjast með því sem hæst ber í faginu og mynda mikilvæg tengsl við móðurmálskennara um land allt og á Norðurlöndunum.

Félagsmenn fá sendar fréttatilkynningar og  upplýsingar um nýtt efni í Skímu.

Hægt er að sækja um aðild með einföldum tölvupósti á netfang samtakanna: modurmal[hjá]modurmal.is.
Samtök móðurmálskennara    Kennarahúsinu, Laufásvegi 81    modurmal[hjá]modurmal.is